Boðað er til stjórnarfundar eins og venja er fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, 105 Reykjavík. Allir velkomnir.

Dagskrá

  • Drög að skipulagi lýðræðislegs stjórnmálaflokks
  • Verklagsreglur um styrki og fjármál
  • Hópastarf
  • Starfsemi félagsins í nóvember
  • Stjórnarskrármál
  • Rétturinn til mótmæla
  • Önnur mál