Fundargerð: Stjórnarfundur 6. desember

Haldinn var stjórnarfundur 6. desember síðastliðinn. Mættir voru: Guðmundur D. Haraldsson (er stýrði fundi), Júlíus Valdimarsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Sigrún Birgisdóttir, Björn Þorsteinsson, Guðni Karl Haraldsson, Þórarinn Einarsson og Kristinn Már Ársælsson (er ritaði fundargerð). 1. Skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Mikil umræða um flokksræði og fulltrúalýðræði. Almennt…

Lesa meira

Stjórnmálaflokkur fyrir alvöru lýðræði

Traust á Alþingi mælist í kringum 9% og stór hluti kjósenda gefur til kynna í skoðanakönnunum að hann muni ekki ljá rótgrónum stjórnmálaflokkum atkvæði sitt í næstu kosningum. Út um allan heim standa yfir mótmæli hvar krafist er alvöru lýðræðis. Undanfarið hefur Alda unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis.…

Lesa meira

Uppfærð drög að stjórnmálaflokki

Alda hefur að undanförnu unnið drög að skipulagi stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Rétt er að geta þess að Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki í hyggju að bjóða fram eða taka þátt í starfi stjórnmálaflokka. Alda vinnur hins vegar tillögur að því hvernig megi dýpka lýðræðið og komu fram óskir þess efnis að…

Lesa meira