Áhugaverðir tímar

Vonleysi og átök einkenna þessi áramót. Hart er barist á sviði stjórnmálanna þar sem ríkisstjórnin stendur höllum fæti og deilur loga innan flokka sem og milli þeirra. Trú almennings á flokkafulltrúalýðræðinu er enn lítil sem engin en traust á Alþingi hefur mælst í kringum 10% í lengri tíma. Stór hluti almennings hefur ekki áhuga á…

Lesa meira