Fundargerð – lýðræðislegt hagkerfi 10. janúar 2012

Alda félag um sjálfbærni og lýðræði: fundur í Málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi Þriðjudagur 10. Janúar 2012 Fundur settur kl 21:00 í Grasrótarmiðstöðinni Mættir voru: Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Haraldsson, Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Sigfús og Haraldur Ægir Fundarstjóri: Sólveig Alda Ritari: Hjalti Hrafn   Sólveig fór yfir stöðuna, ekkert svar hefur borist frá ICA. Ekkert svar…

Lesa meira

Fundarboð – Stytting vinnudags 19. jan.

Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags fimmtudaginn 19. janúar. Það er helst þrennt sem þarf að ræða: * Hverjir eru helstu samstarfsaðilar fyrir utan verkalýðsfélög? * Hvernig er best að nálgast verkalýðsfélögin? Hvaða leiðir er skynsamlegast að fara í því? Hvernig er hægt að hvetja þau? * Hvaða rök eru fyrir styttingunni? Fundurinn verður…

Lesa meira