Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags fimmtudaginn 19.
janúar. Það er helst þrennt sem þarf að ræða:
* Hverjir eru helstu samstarfsaðilar fyrir utan verkalýðsfélög?
* Hvernig er best að nálgast verkalýðsfélögin? Hvaða leiðir er
skynsamlegast að fara í því? Hvernig er hægt að hvetja þau?
* Hvaða rök eru fyrir styttingunni?
Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni (Brautarholti 4)
Fundurinn hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir. Fundurinn er öllum opinn
og þeir sem hafa áhuga á að vinna minna – mætið!