Samkvæmt venju er haldinn stjórnarfundur fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Fundurinn hefst klukkan 20.30 og er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Athugið að fundurinn verður á efri hæð.

Dagskrá fundarins

  1. Lýðræðisvæðing lífeyrissjóða
  2. Lýðræðislegir stjórnmálaflokkar
  3. Málefnahópar
  4. Erlendar ráðstefnur
  5. Fundir á döfinni
  6. Önnur mál

Við minnum á að allir fundir Öldu eru opnir og öllum frjálst að  mæta!