Fundur í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi 26. Febrúar kl 14:00

Mætt voru: Sólveig Alda, Hjalti Hrafn, Guðni, Kristinn, Birna Guðmundsdóttir

Fundarstjóri: Sólveig

Fundarritari: Hjalti

Rætt var um markmið og stefnu Öldu með nýjum lögum um lýðræðisleg fyrirtæki. Undirbúin voru drög að markmiðum og rætt var um fund með þingmönnum Hreyfingarinnar 29. Febrúar. Hjalti og Sólveig voru útnefnd sem fulltrúar Öldu til að mæta á fund með þingmönnum Hreyfingarinnar og kynna hugmyndir um ný samvinnufélagalög.

Fundi var slitið kl 15:40