Fundargerð – Lýðræðislegt hagkerfi – vinnufundur.

Fundargerð 29. mars 2012 Fundur settur rúmlega hálfníu. Grasrótarmiðstöðin iðaði af lífi og greinilegt að það er mikið að gerast í grasrótinni. Mætt voru Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Júlíus Valdimarsson og Sólveig Alda sem ritar fundargerð. Guðmundur Ásgeirsson og Þórarinn Einarsson komu uppúr miðjum fundi. Við ræddum um titill á nýjum lögum um samvinnurekstur og…

Lesa meira