Athygli er vakin á því að áður auglýstum fundatíma hjá málefna hóp um lýðræðislegt menntakerfi hefur verið breytt. Í staðin fyrir að funda fimmtudaginn 12. Apríl verður fundur mánudaginn 16. Apríl.