Fundargerð – Skilyrðislaus grunnframfærsla 11. apríl 2012

Alda Málefnahópur um skilyrðislausa grunnframfærslu Mætt voru: Hjalti Hrafn, Júlíus Valdimarsson, Arndís, Einar, Gauti Arnþórsson, Jón Lárusson Fundur var settur kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni 11. Apríl 2012 Fundargerð ritaði Hjalti Hrafn Fundurinn hófst á því að menn kynntu sig. Síðan hófust umræður um skilyrðislausa grunnframfærslu sem stóðu í góða stund. Jón sagði frá sinni sýn…

Lesa meira