Fundur – Lýðræðislegt menntakerfi 16. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi mánudaginn 16. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá fundar: Gagnrýni og tillögur Öldu varðandi nýja aðalnámskrá. Boð félags leikskólastjóra um fyrirlestur Önnur mál Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt.

Lesa meira

Fundur um styttingu vinnudags – fundargerð

Fundur um styttingu vinnudags, haldinn þann 2. apríl 2012. Fundur byrjaði kl. 20:30. Mættir voru Kristinn M. Ársælsson, Júlíus K. Valdimarsson og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). Umræðuefnið var hvernig ætti að standa að kynningu á hugmyndum Öldu um styttingu vinnudags. Ákveðið var að senda greinargerðina sem Guðmundur hefur samið, ásamt ályktun félagsins, til…

Lesa meira