Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi, 16. apríl

Fundur var settur kl. 20:30 Fundarstjóri var Hjalti Hrafn Hafþórsson og Birgir Smári Ársælsson var ritari. Aðrir sem mættu voru Valgerður Pálsdóttir, Gunnlaugur Helgi Ársælsson, Steindór, Sigrún og Jón Þór. Farið var yfir efni síðustu funda og ætlun hópsins að skila áliti á lýðræði innan nýju aðalnámskánnar til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Upp úr því hófust…

Lesa meira