Fundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…
Lesa meira