Lýðræðisleg fyrirtæki og leiðin að betri framtíð

Lýðræðisleg fyrirtæki og leiðin að betri framtíð Hjalti Hrafn Hafþórsson     I Vandi kapítalismans Kapítalismi er bannorð í pólitískri umræðu á Íslandi. Þessi óskrifaða regla hefur verið nánast ófrávíkjanleg í rúm 20 ár eða síðan Sovétríkin féllu. Í hugum flestra er kapítalisminn óhjákvæmilegur hluti af veruleikanum sem við lifum í, jafn sjálfsagður og lögmál…

Lesa meira

Stjórnarfundur 14. ágúst

Stjórnarfundur verður 2. þriðjudag í ágústmánuði en ekki 1. þriðjudag eins og venja er enda margir að koma heim úr sumarfríi þessa dagana. Á síðasta stjórnarfundi í júní var einnig ákveðið að stjórnarfundir verði haldnir kl. 20 í stað 20.30 eins og venja hefur verið. Næsti stjórnarfundur verður því 14. ágúst kl. 20 að Brautarholti…

Lesa meira