Lýðræði – stjórnmálin

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 20. ágúst kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4. Dagskrá Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum – kynning og fundir Real Democracy Now! Siðareglur stjórnmálaflokka Stjórnarskrármálið Kosningavetur Önnur mál Tillaga Öldu að stjórnmálaflokki í anda alvöru lýðræðis Stefna í lýðræðismálum fyrir stjórnmálaflokka Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir.…

Lesa meira

Fundargerð – stjórnarfundur 14.8.2012

Mættir voru: Halldóra Ísleifsdóttir, Sólveig Alda sem stýrði fundi, Tryggvi Hansen, Hulda Björg, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður, Guðni Karl, Björn Þorsteinsson, Kristinn Már er ritaði fundargerð og Hjalti Hrafn. 1. Stytting vinnutíma. Sendum út tillögur félagsins um styttingu vinnutíma fyrr í sumar, um 120 eintök á stéttarfélög og aðra aðila sem koma að kjarasamningum. Óskað…

Lesa meira