Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 20. ágúst kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4.

Dagskrá

  1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum – kynning og fundir
  2. Real Democracy Now!
  3. Siðareglur stjórnmálaflokka
  4. Stjórnarskrármálið
  5. Kosningavetur
  6. Önnur mál

Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Umsjónarmenn hópsins eru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson.