Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna verður mánudaginn 20. ágúst kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4.
Dagskrá
- Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum – kynning og fundir
- Real Democracy Now!
- Siðareglur stjórnmálaflokka
- Stjórnarskrármálið
- Kosningavetur
- Önnur mál
- Tillaga Öldu að stjórnmálaflokki í anda alvöru lýðræðis
- Stefna í lýðræðismálum fyrir stjórnmálaflokka
Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd á plóg. Umsjónarmenn hópsins eru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson.