Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi – 11. september 2012

Fundargerð Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi 11. september 2012 Fundur var settur kl 20:00 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Kolbrún (skóla- og frístundasvið), Kristín (leikskólastjóri á Garðaborg) Fundargerð ritaði: Hjalti Hrafn Hafþórsson Í sumar héldu fulltrúar Öldu fyrirlestur um lýðræðislegt menntakerfi á starfsdegi leikskólastjóra. Kolbrún og Kristín komu til að ræða áframhaldandi vinnu…

Lesa meira

Fundur – lýðræðislegt menntakerfi – 11. sept

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli. Dagskrá fundarins: Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins. Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi…

Lesa meira