Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli.

Dagskrá fundarins:
Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins.
Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi leikskólastjóra um lýðræðislega leiksskóla.
Rætt um Barnalýðræði í sambandi við ráðstefnu sem Alda heldur í samvinnu við Innanríkisráðuneitið og Umboðsmann barna.
Önnur Mál.