Alda sendi í gær umsögn til Alþingis um frumvarp sem liggur nú fyrir þinginu, en ef frumvarpið yrði að lögum myndu frídagar sem falla á helgar ekki lengur verða ónýttir heldur fengist frí næsta dag. Frumvarpið tekur líka á öðrum atriðum varðandi frídaga.

Umsögnina má nálgast hér og frumvarpið sjálft hér.