Starfsárið 2012-2013 verða eftirfarandi hópar starfandi innan Öldu. Sjálfsagt er fyrir félagsmenn að fá stofnaðan nýjan hóp standist þeir á annað borð lög félagsins. Hægt er að sjá yfirlit tíðinda allra hópanna hér. Lýðræðislegt hagkerfi Sólveig Alda og Hjalti Hrafn hafa umsjón með málefnahópnum. Markmið hópsins er að móta tillögur í átt að lýðræðislegu hagkerfi,…
Lesa meiraFundur settur kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Ásta Hafberg, Hulda Björg, Guðni Karl, Júlíus Valdimarsson, Hilmar S. Magnússon, Kristinn Már Ársælsson (er stýrði fundi), Guðbrandur Jónsson og Gunnar F. Hilmarsson Í upphafi fundar var byrjað á að segja frá starfsemi Öldu almennt. 1. Opnir fundir Öldu. Eins og hefur verið…
Lesa meiraÁ The Real News var fyrir nokkru umfjöllun um fjármálavæðingu hagkerfisins: Well, this graph by Thomas Philippon at NYU is a very important one, because it illustrates this problem that Keynes, among others, talked about. You know, Keynes said that there’s enterprise and there’s speculation. Speculation is undertaken by the financial sector, enterprise by manufacturers…
Lesa meira