Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…
Lesa meiraAlda vinnur nú að ályktun um málefni hælisleitenda. Það er því ekki úr vegi að leiða aðeins hugann að nokkrum grundvallaratriðum varðandi lýðræði eins og til dæmis hver fær að taka þátt í því. „A state that refuses to offer rights of political participation to all those under its rule is thus not a democracy…
Lesa meira