Alda vinnur nú að ályktun um málefni hælisleitenda. Það er því ekki úr vegi að leiða aðeins hugann að nokkrum grundvallaratriðum varðandi lýðræði eins og til dæmis hver fær að taka þátt í því.

„A state that refuses to offer rights of political participation to all those under its rule is thus not a democracy but a tyranny. Everyone living in the territorial boundaries of the state should be able to access citizenship and its corresponding rights.“

Meira hér: Statelessness and the right to citizenship