Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 16. janúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Ágústa Stefánsdóttir, Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hólmfríður Þórisdóttir og Karl Jóhann Garðarsson. Fundarstjóri: Karl Jóhann Fundargerð ritaði: Birgir Smári Hjalti byrjaði á því að kynna starf hópsins hingað til. Lesin var upp tillaga að stefnu og hún síðan rædd í kjölfarið. Samþykkt var að vinna skjalið…

Lesa meira

Fundur – Sjálfbærnihópur

Miðvikudagskvöldið 30. janúar (í kvöld) verður fundur í málefnahóp um sjálfbærni. Spennandi hlutir varðandi sjálfbærniþorp verða á dagskrá og gestir úr umhverfis- og auðlindafræði við HÍ koma í heimsókn. Nú er að komast hreyfing á sjálfbærniþorpsverkefnið og þá vantar gott fólk til góðra verka. Því hvetjum við alla þá er áhuga hafa á að byggja…

Lesa meira