Fundargerð – stjórnarfundur 6. feb.

Fundur settur kl. 20.10 Mættir Dóra Ísleifs sem stýrir fundi, Kristinn Már, Sólveig Alda sem ritar fundargerð, Björn Þorsteinsson, Sigrún Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn og Navid. 1. Málefni innflytjenda og flóttafólks og hælisleitenda. Hjalti fór yfir. Unnið hefur verið að drögum að ályktun um málefni flóttafólks en ástandið í þeim málum er vægast sagt hrikalegt og…

Lesa meira

Fundur um nýtt hagkerfi 14. febrúar 2012

Fundur verður haldinn 14. febrúar næstkomandi kl. 18 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Markmið fundarins er að hefja undirbúningsvinnu að hugmyndum Öldu um nýtt hagkerfi. Aðalatriðin yrðu trúlega sótt úr leiðarkerfi New Internationalist að sanngjörnu hagkerfi, en það verður rætt nánar á fundinum. Allir velkomnir að vanda.

Lesa meira

ALDA tekur þátt í borgarafundi 11. feb.

Öldu hefur verið boðið að taka þátt í borgarafundi þar sem stjórnmálasamtökin Dögun boða til. Fundurinn verður haldinn í Iðnó mánudaginn 11. febrúar kl. 20.00 Ásamt Öldu verða Hagsmunasamtök heimilina og Öryrkjabandalag Íslands með framsögu. Tilgangur borgarafundanna er sá að talsmenn félagasamtaka leggi línurnar gagnvart stjórnmálunum með framsögum um áherslur þeirra og hvað betur mætti…

Lesa meira

Heilafóður – Er þörf á hugarfarsbreytingu?

Laugardaginn 9. Febrúar tók Alda þátt í málþingi á vegum húmanistaflokksins. Hjalti Hrafn sem fulltrúi Öldu flutti þar stutt erindi um hugarfarsbreytingu. Eftirfarandi er texti framsögunnar. ________________________________________ Er þörf á hugarfarsbreytingu? Nei (og já). Það þarf að breyta meira en bara hugarfari. Við þurfum að ganga skrefi lengra. Við erum núna að ganga í gegnum…

Lesa meira

Fundarboð – Málefni hælisleitenda 13. febrúar 2013 / Meeting – refugee issues 13. February 2013

Boðað er til fundar í málefnahópi um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 13. febrúar kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, og er öllum opinn. Dagskrá: Ályktun Öldu um málefni flóttamanna. Eftirfylgni við ályktun þegar hún er samþykkt. Nýtt lagafrumvarp um málefni flóttamanna. Möguleikar á öðrum aðgerðum. ________________________________________ There will be a meeting on the…

Lesa meira