Boðað er til fundar í málefnahópi um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 13. febrúar kl 20:00. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, og er öllum opinn.

Dagskrá:
Ályktun Öldu um málefni flóttamanna.
Eftirfylgni við ályktun þegar hún er samþykkt.
Nýtt lagafrumvarp um málefni flóttamanna.
Möguleikar á öðrum aðgerðum.

________________________________________

There will be a meeting on the issues of refugees and people seeking asylum on Wednesday the 13. of February at 20:00. The meeting is held in the Grassroots centre, Brautarholt 4, and is open to anyone who wishes to attend.

Agenda:
Alda’s statement on refugee issues.
Follow up after the statement has been adopted.
New bill on refugee issues.
Other possible actions.