Á dögunum var haldin kjararáðstefna hjá Starfsgreinasambandinu, en sambandið nær yfir 19 stéttarfélög. Alda sendi inn á þennan fund skjal þar sem helstu röksemdir Öldu fyrir styttingu vinnudags eru tekin saman.

Skjalið má finna hér.