Kristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu flutti pistil á Rás 1 þann 1. maí 2013. Hægt er að hlusta á pistilinn á vef RÚV. Pistillinn er í heild sinni hér að neðan. Frá iðnbyltingu og fram á 20. öld snérist verkalýðsbarátta um grunnréttindi, s.s hvað varðar vinnutíma, aðbúnað, kaupgjald, verkfallsrétt, takmörkun á vinnu barna og…
Lesa meira