Ný leiðarljós – málþing til heiðurs Herði Bergmann

Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00. Dagskrá Hugvekjur Harðar – Um þjóðmálabækurnar Neysluhyggja og hófsemd á 21. öld? Sigríður Guðmarsdóttir um Umbúðaþjóðfélagið. Leiðin til betra samfélags. Svanur Kristjánsson um Þjóðráð. Hugrenningar…

Lesa meira