Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00.

Dagskrá

Hugvekjur Harðar – Um þjóðmálabækurnar

 • Neysluhyggja og hófsemd á 21. öld? Sigríður Guðmarsdóttir um Umbúðaþjóðfélagið.
 • Leiðin til betra samfélags. Svanur Kristjánsson um Þjóðráð.
 • Hugrenningar um veruleikann. Þorbjörn Broddason um Að vera eða sýnast.

Fundar- og umræðustjóri er Egill Helgason.

Ný leiðarljós

 • Húsnæðiskerfi, hvaðan og hvert? Ásta Hafberg.
 • Ögrandi raunsæi. Sigurður Eyberg.
 • Handahófskennt lýðræði. Kristinn Már Ársælsson.
 • Tækniframfarir, vinnutími og lífskjör. Guðmundur D. Haraldsson.
 • Lýðræði í vinnunni. Sólveig Alda Halldórsdóttir.

Hlé

 • Endalaust rusl. Halldóra Ísleifsdóttir.
 • Skilyrðislaus grunnframfærsla. Hjalti Hrafn Hafþórsson.
 • Viðráðanlegt húsnæði og vandræðalausir vextir. Andrea Ólafsdóttir.
 • Hvernig mælum við lífsgæði? Kjartan Bollason.
 • Drekasvæðið og hugrakka hetjan. Hildur Knútsdóttir.
 • Það sem við tölum um þegar við tölum um menntun. Ingólfur Gíslason.

Lokaorð. Hörður Bergmann.

Fundar- og umræðustjóri er Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar.

auglysing

 

One Thought to “Ný leiðarljós – málþing til heiðurs Herði Bergmann”

 1. Bjarni G. Bjarnason

  Ætla að mæta á málþing til heiður míns gamla kennara úr Hagaskóla. Hann var frábær kennari.

Comments are closed.