Sáningarhátíð – 31. Maí

Alda er í samvinnu með Miðgarði – Borgarbýli við að skapa sjálfbært samfélag innan Borgarinnar. Fyrsti sáningardagurinn er á laugardag og öllum er boðið sem hafa áhuga. Hvort sem áhuginn er á að rækta eitthvað fyrir sjálfan sig, skipuleggja uppbyggingu á svæðinu í sumar eða planta fræjum að lýðræðislegu og sjálfbæru framtíðarsamfélagi.   Facebook Event

Lesa meira

Hugleiðing um nútíma verkalýðsbaráttu

Hjalti Hrafn Hafþórsson félagi í Öldu flutti erindi í tilefni dagsins á 1. maí um samvinnufélög og lýðræðisleg fyrirtæki. Vel þess virði að hlusta á. En annars er textinn hér: Hugleiðing um nútíma verkalýðsbaráttu Til hamingju með 1. maí verkafólk um allan heim! Síðan iðnbyltingin hófst hefur verkafólk unnið marga sigra og með þrautseigju og…

Lesa meira