sáningarhátíð31maí_miðAlda er í samvinnu með Miðgarði – Borgarbýli við að skapa sjálfbært samfélag innan Borgarinnar. Fyrsti sáningardagurinn er á laugardag og öllum er boðið sem hafa áhuga. Hvort sem áhuginn er á að rækta eitthvað fyrir sjálfan sig, skipuleggja uppbyggingu á svæðinu í sumar eða planta fræjum að lýðræðislegu og sjálfbæru framtíðarsamfélagi.

 

Facebook Event