Fundargerð 4. júní 2014

Stjórnarfundur var haldinn 4. júní 2014. Mættir voru: Hjalti Hrafn, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Kristinn Már, Júlíus Valdimarsson og Hulda Björg. 1. Starf málefnahópa. Kristinn Már var með erindi á opnum fundi í Garði um lýðræði að beiðni tveggja framboða, N og Z lista. Fundurinn var vel sóttur. Mikill áhugi er…

Lesa meira

Fundur um lýðræði í Garði

Haldinn var fundur um umbætur í lýðræðismálum í Garði að frumkvæði N og Z lista til sveitarstjórnar miðvikudaginn 28. maí síðastliðinn. Kristinn Már, stjórnarmaður í Öldu, hélt framsöguerindi þar sem hann fór yfir hvernig megi mæla gæði og virkni lýðræðis sem og kosti og galla ólíkra útfærslna á lýðræði. Meðal þess sem kynnt var má…

Lesa meira