Það verður fundur í Sjálfbærnihópi Öldu á miðvkudag 22. október kl 20:00.

Fundurinn er haldinn í Múltí Kúltí að Barónsstíg 3.

Á dagskrá fundarins er áframhaldandi umræða um kapítalisma og umhverfisvernd og vinna við kynningarefni um tengsl kapitalisma og hlýnun jarðar. Eða leit að öðrum lausnum eða aðgerðum sem við getum ráðist út í. Það er allt opið ennþá í þessari vinnu.

Green Capitalism: The God that Failed

Allir fundir Öldu eru opnir og allir eru velkomnir. Fundir eru tilvalinn staður til að fræðast um málefni, hitta fólk, tala saman og leggja eitthvað af mörkum.