Fyrsti stjórnarfundur nýkjörinnar stjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar kl 21.00 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar.

Á dagskránni verður:
1) Húsnæðismál
2) Málefnahópar og almenn starfsemi félagsins
3) Samstarf við Occupy Europe hreyfinguna.
4) Önnur mál.

Allir velkomnir!