Fundargerð stjórnarfundar 30. nóvember 2017

Fundur settur á Stofunni kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Björn Reynir Halldórsson, Kristinn Már Ársælsson og Bergljót Gunnlaugsdóttir. 1) Starfsmannamál a) Stakt verkefni sem þarf að leysa Guðmundur leggur til að fá íslenskan vef Öldu (www.alda.is) þýddan yfir á ensku (en.alda.is), en eingöngu mikilvægar undirsíður (þá einkum…

Lesa meira

Ályktun Öldu um lögbann á fréttaumfjöllun

Stjórn Öldu – Félags um sjálfbærni og lýðræði fordæmir lögbann Sýslumannsins á Höfuðborgarsvæðinu á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media um málefni Bjarna Benediktssonar og þrotabús Glitnis. Þær upplýsingar sem hér er um ræðir eiga fullt erindi við almenning, enda fjalla þær um viðskipti stjórnmálamanna í æðstu valdastöðum landsins. Á Íslandi hefur viðskiptum og stjórnmálum oft…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 11. október 2017

Fundur settur kl. 20:00 í stjórn Öldu Mætt voru: Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Bergljót Tul Gunnlaugsdóttir   1. Slembival Slembivaldir voru tveir stjórnarmenn í Öldu, og þrír enn til vara ef hinir skyldu ekki geta verið með í stjórninni. Guðmundur og…

Lesa meira

Ný stjórn og stjórnarfundur

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi í gær. Hana skipa: Bergljót Gunnlaugsdóttir Birgir Smári Ársælsson Björn Reynir Halldórsson Guðmundur Daði Haraldsson Helga Kjartansdóttir Kristinn Már Ársælsson Sólveig Alda Halldórsdóttir   Til viðbótar við þessa sjö einstaklinga verða tveir meðlimir slembivaldi í stjórn en valið fer fram á næstu dögum. Boðað er til fyrsta stjórnarfundar á…

Lesa meira

Aldamót: Fundargerð aðalfundar Öldu 7. október 2017

Fundur settur klukkan 14:00 þann 7. október 2017 að Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Helga Kjartansdóttir, Gísli   1. Kosning fundarstjóra Björn Reynir var settur fundarstjóri á fundinum   2. Skýrsla stjórnar Björn Reynir fór yfir…

Lesa meira

Framboð til stjórnar

Framboðsfrestur er til stjórnar Lýðræðisfélagsins Öldu er runnin út. Eftirfarandi framboð bárust (í stafrófsröð):   Bergljót Gunnlaugsdóttir Birgir Smári Ársælsson Björn Reynir Halldórsson Guðmundur Daði Haraldsson Helga Kjartansdóttir Kristinn Már Ársælsson Sólveig Alda Halldórsdóttir     Frestur til lagabreytinga hafa einnig runnið út og bárust engar tillögur að þessu sinni. Hins vegar er fólki frjálst…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2017

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræðis, laugardaginn 7. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi. 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Að loknum aðalfundi…

Lesa meira

Bréf til félaga

Kæri félagi.   Eftir ládeyðu í nokkur ár er Lýðræðisfélagið Alda er vaknað úr dvala. Haldinn var aðalfundur í janúar, þremur mánuðum eftir að hann hefði átt að eiga sér stað. Þar var samþykkt bráðabirgðaákvæði þar sem slembival við kjör stjórnar var fellt niður þennan aðalfund. Það var gert til þess að enginn yrði kallaður…

Lesa meira

Alda á Rótæka Sumarháskólanum

Á morgun. Þann 14. ágúst hefst hin árlegi Róttæki sumarháskóli. Efni skólans er af fjölbreyttum toga í ár og er Alda með í þetta sinn og heldur erindi undir heitinu Áskoranir og tækifæri lýðræðis á 21.öld. Hvert stefnum við?  Erindið fer fram í húsnæði Múlti-Kúltí, Barónsstíg 3, sunnudaginn 20.ágúst kl. 15.30. Í lýsingu erindisins segir: Á nýliðnu…

Lesa meira