Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2017

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræðis, laugardaginn 7. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi. 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Að loknum aðalfundi…

Lesa meira