Málþing um styttingu vinnuvikunnar

Alda hefur ákveðið að efna til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar, og auka skilning á þeim möguleikum sem hún hefur í för með sér fyrir íslenskt samfélag. Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Undanfarin misseri…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 11. desember

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn þriðjudaginn 11. desember og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Málþing um skemmri vinnuviku Skýrsla um styttingu…

Lesa meira