Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 24. janúar 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni.

Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt.

Dagskrá:

  1. Málþing Öldu, uppgjör
  2. Fyrirhugaðar skýrslur um styttingu vinnuvikunnar
  3. Innganga í European Network for the fair sharing of working time
  4. Lögheimili Öldu
  5. Fundaröð um annað rekstrarmódel bankanna
  6. Lög um kosningar
  7. Lög um fjármál stjórnmálaflokka, samráðsleysi
  8. Önnur mál

– Stjórn Öldu.