Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku

Á nýafstöðnu ársþingi Verkamannaflokksins í Bretlandi sem haldið var á dögunum, var mótuð sú markvissa stefna flokksins að stytta vinnuvikuna í 32 stundir á næsta áratug (#). Í Bretlandi, rétt eins og á Íslandi, er sterk menning fyrir því að vinna mikið og lengi. Þannig er vinnuvikan löng, en hún er um 43 stundir á…

Lesa meira

Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla

Af og til berast fréttir af jákvæðum árangri fyrirtækja erlendis með að stytta vinnuvikuna fyrir starfsfólkið sitt, og eru þessar fréttir hvort tveggja í senn af bættri líðan starfsfólksins og af árangri fyrirtækjanna við að reka sig eftir breytingarnar. Á Íslandi hafa einkafyrirtæki einnig reynt skemmri vinnuviku, með góðum árangri, og þá hafa staðið yfir…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 12. september 2019

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Fundir um borgaraþing * Aðgerðir varðandi…

Lesa meira