Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla

Af og til berast fréttir af jákvæðum árangri fyrirtækja erlendis með að stytta vinnuvikuna fyrir starfsfólkið sitt, og eru þessar fréttir hvort tveggja í senn af bættri líðan starfsfólksins og af árangri fyrirtækjanna við að reka sig eftir breytingarnar. Á Íslandi hafa einkafyrirtæki einnig reynt skemmri vinnuviku, með góðum árangri, og þá hafa staðið yfir…

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 12. september 2019

Fundur var settur kl. 20:00 á Vesturgötu 3, Reykjavík. Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Bára Jóhannesdóttir, Guðmundur Hörður og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). 1. Fundir um borgaraþing Rætt var um að Alda standi fyrir fundum um borgaraþing, til að kynna hugmyndina ítarlega og af dýpt. Markmiðið væri að koma hugmyndinni betur út í umræðuna…

Lesa meira

Fundarboð: Stjórnarfundur 12. september 2019

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2019 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu. Dagskrá: * Fundir um borgaraþing * Aðgerðir varðandi…

Lesa meira