Fundur var settur kl. 20:00 á Vesturgötu 3, Reykjavík. Mætt voru: Björn Þorsteinsson, Bára Jóhannesdóttir, Guðmundur Hörður og Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð). 1. Fundir um borgaraþing Rætt var um að Alda standi fyrir fundum um borgaraþing, til að kynna hugmyndina ítarlega og af dýpt. Markmiðið væri að koma hugmyndinni betur út í umræðuna…
Lesa meira