Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í Múltíkúltí við Barónsstíg 3, Reykjavík, laugardaginn 12. október 2019. Fundur var settur kl. 13:10. Viðstödd voru þau Guðmundur D. Haraldsson, Hulda Björg Sigurðardóttir, Júlíus Valdimarsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir, Sævar Finnbogason, Árni Már og Þorvarður B. Kjartansson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…
Lesa meiraAðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, samþykkti ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að hefja ekki sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Íslandsbanka fyrr en að loknu vönduðu lýðræðislegu ferli þar sem almenningi verði gefið tækifæri til að ákveða framtíðarskipan bankakerfisins. Mælir félagið með að stjórnvöld hefji samráðsferli slembivalins borgaraþings, skoðanakannana og…
Lesa meiraÞriðjudaginn 8. október næstkomandi verður áhugaverður viðburður um grænar fjárfestingar og um fjárfestingarstefnu almannastofnana, m.a. lífeyrissjóða. Fulltrúi Öldu verður á staðnum og lýsir sjónarmiðum Öldu, en meðal annars verður rætt um verkefni Öldu, Fjárlosun. Meira um viðburðinn hér. Allir velkomnir!
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 12. október 2019 kl. 13.00 í húsnæði Múltikúlti að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli…
Lesa meira