Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um lagabreytingu sem opnar á aðgengi að upplýsingum um starfsemi Alþingis. Ýmsar athugasemdir eru gerðar við frumvarpið, en það þó talið skref í rétta átt.

Umsögnina má finna hér.