Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn 22. janúar 2020 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni.

Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund hjá félaginu.

Dagskrá:
* Aðferðir og stefna
* Samfélagsbankar
* Starfið á komandi ári
* Lýðræðisleg fyrirtæki og aukinn áhuga stéttarfélaganna
* Verkefni Öldu, BSRB og Autonomy
* Yfirlýsing um raunverulega eigendur til Skattsins
* Styrkbeiðni vegna ráðstefnu á vegum European Network
* Hugmynd að vefsíðu um skemmri vinnuviku, til að fá einkafyrirtæki til að prófa sig áfram sjálf
* Önnur mál

– Stjórn Öldu.