Skýrsla sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, og breska hugveitan Autonomy birtu nýverið um styttingu vinnuvikunnar á Íslandi hefur vakið heimsathygli.
Lesa meiraAlda og breska hugveitan Autonomy hafa nú gefið út fyrstu greinargóðu skýrsluna á ensku um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem voru rekin á Íslandi á árunum 2015 til 2019. Um er að ræða tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu. Skýrslan kemur út í dag. Niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi: Um 2.500 tóku þátt í tilraunaverkefnunum –…
Lesa meira