Eldri lög Öldu, í gildi frá 2020 til 2024, féllu úr gildi á aðalfundi 19. maí 2024. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr. Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr. Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og…
Lesa meira1. Fundur settur Fundur settur kl. 14:19 þann 19. maí 2024 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Sævar Finnbogason, Þorvarður B. Kjartansson, Jón T Unnarson Sveinsson, Alina Vilhjálmsdóttir og Laufey Þorvarðardóttir. Gundega Jaunlinina forfallaðist. 2. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson var kjörinn fundarstjóri. 3. Samþykkt um afbrigði Þar…
Lesa meira