Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, skrifar: Íslenskt samfélag hefur lengi viljað jöfnuð meðal borgaranna – við höfum jafnvel stært okkur af jöfnuði og verið stolt af því að ójöfnuður hafi ekki aukist á meðan það hefur verið raunin annars staðar. Og um margt byggðum við upp samfélag jöfnuðar, þar sem munurinn á aðstæðum og…
Lesa meiraFundur var settur klukkan 11:20 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, þann 13. október 2024. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Sævar Finnbogason, og Jón T Unnarson Sveinsson. 1. Öldu-Autonomy skýrsla Alda og The Autonomy Institute hafa í sameiningu unnið að skýrslu um upplifun og árangurinn af styttri vinnuviku á Íslandi. Nú…
Lesa meira