Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. mars kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí) Hellusundi 3, efri hæð (kort). Eins og alltaf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum.
Þeir sem vilja geta mætt hálftíma fyrr, kl. 19:30 á örstuttan fyrirlestur og spjall um lýðræðisleg fyrirtæki og sýn og stefnu Öldu hvað varðar hagkerfið. Tilvalið fyrir þá sem vilja taka þátt en hafa ekki alveg sett sig inn í málin eða vilja bara læra eitthvað nýtt.
Dagskrá
- 19:30 Kynningarfundur um lýðræðislegt hagkerfi.
- 20:00 Hefðbundinn stjórnarfundur settur.
- Farið yfir starf málefnahópa
- Önnur mál
Uppfært 19:30: Húsnæði Múltí Kúltí varð fyrir skemmdum í dag og er ónothæft þegar þetta er skrifað. Því var fundurinn færður í Hellusund.