Sjálfbærni og umhverfismál Alda hefur unnið stefnu fyrir stjórnmálaflokka hvað varðar sjálfbærni og umhverfismál. Sem stendur framleiðum og neytum við jarðarbúar meira en jörðin getur staðið undir. Líkur standa til þess að um miðja öldina þurfi um þrjár jarðir til þess að standa undir neyslusamfélaginu. Þá stendur vistkerfum og dýrategendum veruleg ógn af þeim loftslagsbreytingum…
Lesa meiraÍ Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…
Lesa meiraKristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu var gestur í Silfri Egils þann 21. apríl 2013. Rætt var um aðdraganda kosninga og þau málefni sem hæst hafa borið í opinberri umræðu. Hægt er að horfa á viðtalið á vef RÚV (byrjar á 30:20).
Lesa meiraÁ laugardaginn 13. apríl ætlar ALDA að hitta stjórnmálaflokka á opnum fundi og heyra hvað þeir boða til lausnar á þeim göllum í hagkerfinu sem komu berlega í ljós í hruninu og hvaða augum þeir líta á aðkallandi skort á lýðræði á sviði efnahagslífsins. Hér verður kjörið tækifæri til að ræða þær grundvallarbreytingar sem þörf…
Lesa meiraBoðað er til fundar um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 10. apríl kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir eru hvattir til að mæta og segja sína skoðun. Á dagskrá fundarins er umræða um það hvernig við getum fylgt eftir ályktuninni sem hópurinn sendi frá sér í febrúar. ******************************** There will be…
Lesa meiraVenju samkvæmt er stjórnarfundur þann 3. apríl næstkomandi kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. Allir velkomnir.
Lesa meiraBoðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. mars kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Grunnstefna hópsins var lögð fyrir síðasta stjórnarfund og var hún samþykkt. Aðalefni fundarins verður að leggja fram og…
Lesa meiraBoðað er til fundar um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 13. mars kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er öllum opinn og allir eru hvattir til að mæta og segja sína skoðun. There will be a meeting on the issues of refugees on Wednesday 13. March at 20:00 in the Grassroots centre in Brautarholt 4.…
Lesa meiraÁkveðið hefur verið að fresta stjórnarfundi í kvöld vegna veðurs. Veðrið er vont og versnar jafnvel, almenningssamgöngur eru ekki enn komnar á fullt skrið, víðsvegar eru bílar fastir og best að leyfa snjóruðningstækjum að vinna í friði fyrir umferð. Fáum okkur því kakó og höldum okkur innandyra í bylnum kvöld 🙂 Ráðgert er að fundurinn…
Lesa meiraEins og venjulega eru stjórnarfundir Öldu á fyrsta miðvikudegi hvers mánaðar. Og í mars mánuði er engin undantekning. Því stillum við strengi og höldum fund miðvikudagskvöldið 6. mars klukkan 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni Brautarholti. Dagskrá Fundir í aðdraganda kosninga Nýtt hagkerfi – ályktun Málefni hælisleitenda Staðan í málefna- og aðgerðahópum Fjármál Húsnæði Önnur mál
Lesa meira