Guðni Karl Harðarson skrifar: Undanfarin ár hafa stjórnvöld markað þá stefnu að setja í gang atvinnustarfsemi sem byggist mest á verkefnum sem eru þess valdandi að eyðileggja lífríkið, náttúruna og landið okkar. Þannig hafa verið sett í gang ýmis verkefni sem snúa að því að breyta landinu með álverum og virkjunum hér og þar um…
Lesa meiraÍris Ellenberger skrifaði: Þegar Ísland öðlaðist sjálfstæði höfðu fjölmargir efasemdir um að svo lítil þjóð gæti valdið sjálfstæðu ríki. Það er augljóslega mikið verk fyrir fáa einstaklinga að byggja upp og viðhalda grunnstoðum lýðræðisins. Í svona fámennu samfélagi, þar sem allir þekkja alla, er líka hætta á að hagsmunatengsl beri hag almennings ofurliði þegar ákvarðanir…
Lesa meiraEftir Guðmund D. Haraldsson og Smára McCarthy: Undanfarin ár hefur þessi söngur heyrst oft og iðulega: „Reiknað er með að fullgerð muni verksmiðjan skapa um 30 störf“. Talan er stundum hærri og stundum lægri. Á eftir þessari setningu fylgir oft önnur: „Að auki er reiknað með að um 80 afleidd störf skapist“. Það að einhver…
Lesa meiraSmári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson skrifa: Árið 1980 vann hver vinnandi maður á íslandi að meðaltali um 1.800 stundir á ári. Árið 2009 var þessi tala óbreytt og hafði haldist óbreytt allan þann tíma; óbreytt í tæp 30 ár. Áratugina frá 1950 hafði vinnan minnkað allnokkuð, en hætti að minnka árið 1980. Ísland er…
Lesa meiraGrein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…
Lesa meiraEftir Kristínu I. Pálsdóttur – Grein þessi birtist á Smugunni 22. 09. 11 – Ég var að koma af opnum fundi um drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Þar sem ég komst ekki á mælendaskrá á fundinum ætla ég að senda lýðræðisnefndinni bréf með nokkrum hugmyndum um lýðræðisvæðingu og deila því með ykkur þar sem lýðræðið varðar okkur öll. Í fyrsta lagi…
Lesa meiraFlokka-fulltrúalýðræðið er í kreppu af ýmsum sökum, m.a. vegna þess hversu vald virðist þjappast innan kerfisins og innan flokkanna og þeirra stofnana sem þeir tengjast. Stjórnmálakerfið í heild býður upp á spillingu með því að vald getur safnast saman á fárra hendur, fáir koma að ákvarðantökunni og upplýsingagjöf er ekki opin að ónefndum beinum löglegum…
Lesa meiraÍ Porto Alegre í Brasilíu býr um ein og hálf milljón manns. Á hverju ári ákveða íbúarnir sjálfir í hvað peningar borgarinnar fara. Þátttökufjárhagsáætlunarferlið hefst þannig að áætlun síðasta árs er send út til hverfaráða sem halda opna fundi, ræða árangur síðasta árs og leggja drög að nýrri áætlun. Allir geta tekið þátt í að…
Lesa meiraHrunið leiddi í ljós hvernig völd þjappast á hendur fárra þegar ekki er gætt að reglum lýðræðisins. Stjórnmálamenn og bankastjórar sögðu allt í himnalagi. Ráðamenn blekktu almenning. Fundir að næturlagi voru sagðir ósköp eðlilegir. Svo hrundi allt saman og sannleikurinn kom fram í dagsljósið. Ekki einu sinni ráðherra bankamála fékk að vita hvað var að…
Lesa meiraErindi á stofnfundi Lýðræðisfélagsins Öldu 20. nóvember 2010 Mig langar til að byrja þetta erindi á tilvitnun í viðtal við frönsku heimspekingana Gilles Deleuze og Feliz Guattari, en saman skrifuðu þessir hugsuðir tvær bækur um kapítalisma. Í viðtalinu er Deleuze beðinn um að útlista hvers vegna hann segir að kapítalisminn sé brjáluð hugmynd og ef…
Lesa meira