Áhugaverðir tímar

Vonleysi og átök einkenna þessi áramót. Hart er barist á sviði stjórnmálanna þar sem ríkisstjórnin stendur höllum fæti og deilur loga innan flokka sem og milli þeirra. Trú almennings á flokkafulltrúalýðræðinu er enn lítil sem engin en traust á Alþingi hefur mælst í kringum 10% í lengri tíma. Stór hluti almennings hefur ekki áhuga á…

Lesa meira

Stjórnmálaflokkur fyrir alvöru lýðræði

Traust á Alþingi mælist í kringum 9% og stór hluti kjósenda gefur til kynna í skoðanakönnunum að hann muni ekki ljá rótgrónum stjórnmálaflokkum atkvæði sitt í næstu kosningum. Út um allan heim standa yfir mótmæli hvar krafist er alvöru lýðræðis. Undanfarið hefur Alda unnið að því að teikna upp skipulag stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis.…

Lesa meira

Er kapítalisminn á leiðarenda?

Leyfum okkur svolitla einföldun til að byrja með: Nær alla 20. öldina börðust hægri- og vinstriflokkar um markaðshyggju og ríkishyggju: hvort séreignarréttur og afskiptaleysisstefna gagnvart markaði væri betri lausn en sameign og miðstýring eða stíf reglusetning gagnvart markaðnum. Eins og við þekkjum mætavel varð þróunin sú, á heildina litið, að hægriflokkarnir urðu ofan á –…

Lesa meira

Fulltrúaræði eða lýðræði?

Fyrr á þessu ári var lagt fram frumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga. Í þeim kom nýr kafli, aftarlega, augljóslega aukaatriði, þar sem átti að veita almenningi heimild til að knýja fram annars vegar borgarafund og hins vegar íbúakosningu um málefni sveitarfélagsins. Fjölmargir annmarkar voru á þessum tillögum. Þar má nefna að í tillögurnar vantaði ýmislegt sem…

Lesa meira

Stjórn þjóðhagsmála er lýðræðislegt viðfangsefni

Sveinn Máni Jóhannesson skrifar:   Umdeild stýrivaxtahækkun Seðlabankans á dögunum minnir okkur á gömul keynesísk sannindi:  Stjórn þjóðhagsmála er pólitískt viðfangsefni. Sérhver stefnumótandi ákvörðun er niðurstaða pólitískrar baráttu og hvílir á þekkingarpólitískum grundvelli. Þessi orð kunna að hljóma sem augljós sannindi, en ganga í raun þvert á það sem haldið hefur verið fram um hagstjórn…

Lesa meira

Sjálfbærni og mannlíf

Guðni Karl Harðarson skrifar:  Undanfarin ár hafa stjórnvöld markað þá stefnu að setja í gang atvinnustarfsemi sem byggist mest á verkefnum sem eru þess valdandi að eyðileggja lífríkið, náttúruna og landið okkar. Þannig hafa verið sett í gang ýmis verkefni sem snúa að því að breyta landinu með álverum og virkjunum hér og þar um…

Lesa meira

Tilviljanakenndara lýðræði?

Íris Ellenberger skrifaði:  Þegar Ísland öðlaðist sjálfstæði höfðu fjölmargir efasemdir um að svo lítil þjóð gæti valdið sjálfstæðu ríki. Það er augljóslega mikið verk fyrir fáa einstaklinga að byggja upp og viðhalda grunnstoðum lýðræðisins. Í svona fámennu samfélagi, þar sem allir þekkja alla, er líka hætta á að hagsmunatengsl beri hag almennings ofurliði þegar ákvarðanir…

Lesa meira

Lýðræði í verki – á öllum sviðum

Grein sem Björn Þorsteinsson skrifaði í tilefni af stofnun Öldu. – Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 19. nóvember 2010. – Ein þeirra grundvallarskoðana sem Íslendingar hafa gengið út frá er að þeir búi við þjóðskipulag sem megi með réttu kenna við lýðræði. Sama gildir um önnur Vesturlönd. En á síðustu árum, og af ærnu tilefni,…

Lesa meira